Svalbarðskirkja 50 ára

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Svalbarðskirkja 50 ára

Kaupa Í körfu

FIMMTÍU ára afmæli Svalbarðskirkju á Svalbarðseyri var fagnað með hátíðarguðþjónustu og afmælishátíð um síðustu helgi. Í kirkjunni þjónaði séra Gylfi Jónsson fyrir altari og vígslubiskupinn á Hólum, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, prédikaði. MYNDATEXTI: Hátíð - Í samsæti eftir hátíðarguðsþjónustuna, frá vinstri: Hlín Bolladóttir, Matthildur Jónsdóttir, Ingibjörg Siglaugsdóttir, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, séra Gylfi Jónsson, og hinum megin borðsins, Sigurður Guðmundsson vígslubiskup, Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup á Hólum, Margrét Sigtryggsdóttir og séra Bolli Pétur Bollason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar