Vatnasafnið í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Vatnasafnið í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

VATNASAFN listakonunnar Roni Horn var nýlega opnað í Stykkishólmi. Skúlptúr Roni Horn á safninu samanstendur af 24 glersúlum með vatni úr jöklum landsins. Ljós að utan brotnar í súlunum og endurvarpast á gólfið þar sem lýsingarorð hafa verið skrifuð á íslensku og ensku. Safnið er í húsi því er áður hýsti Amtsbókasafnið á Þinghúshöfða. MYNDATEXTI: Safnið er í fyrrverandi Amtbókasafninu á Þinghúshöfða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar