Menntaverðlaunin 2007 haldin í Ingunnarskóla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Menntaverðlaunin 2007 haldin í Ingunnarskóla

Kaupa Í körfu

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Íslensku menntaverðlaunin í þriðja sinn í Ingunnarskóla í Reykjavík í gærkvöldi. Forsetinn lagði mikla áherslu á mikilvægi grunnskólastarfsins í ávarpi sínu, sem hann taldi hafa fallið í skuggann af umræðum um brýnt hlutverk háskóla- og framhaldsskólastigsins í landinu. Baldur Arnarson og Friðrik Ársælsson fylgdust með verðlaununum í ár. MYNDATEXTI: Farsæll - Karl Frímannsson, skólastjóri Hrafnagilsskóla, tekur við viðurkenningu fyrir hönd skólans sem þykir hafa sýnt nýsköpun og farsælt samhengi í fræðslustarfi, eins og það er orðað í umsögn dómnefndar. Verðlaunagripurinn er á sviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar