Smábátar

Hafþór Hreiðarsson

Smábátar

Kaupa Í körfu

AFLI smábáta varð á síðasta fiskveiðiári alls 76.006 tonn og hefur aldrei verið jafn mikill. Það er um 6 þúsund tonnum eða um 8,6% meiri afli en í fyrra. Alls standa 1.075 smábátar á bak við aflann og er hann því um 71 tonn að meðaltali á bát. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar