Vestmannaeyjar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vestmannaeyjar

Kaupa Í körfu

BÆÐI sjómenn og landverkafólk er að vinna í þessum verðmætum, skapa þau og búa þau til. Það er helvíti hart ef það kemur svo bara einn jeppi úr Reykjavík og kaupir þetta allt saman bara einn, tveir og þrír. Ef honum sinnast er hann rokinn til Reykjavíkur með skipin," segir Kristján Ólafur Hilmarsson, skipverji á Gandí, sem starfar fyrir Vinnslustöðina. Kristján var önnum kafinn á smábátahöfninni í Eyjum þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði. Með honum á bátnum voru sonur hans Hilmar og sonarsonurinn Kristján og alnafninn Kristján Ólafur Hilmarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar