Baldvin Ari Guðlaugsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Baldvin Ari Guðlaugsson

Kaupa Í körfu

HESTAMENN á Akureyri brosa breitt þessa dagana vegna reiðhallar sem senn rís, en eru hins vegar uggandi vegna fyrirhugaðrar kvartmílubrautar rétt ofan við bæinn – á milli hesthúsahverfanna tveggja. Baldvin Ari Guðlaugsson, margreyndur hestamaður segir slysahættu munu aukast mjög ef brautin verður að veruleika. Hann talar um skipulagsslys og vonar að því verði afstýrt. MYNDATEXTI Baldvin Ari Guðlaugsson: Ávísun á stórslys ef fyrirhuguð kvartmílubraut verður svona nálægt hestahverfum bæjarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar