Strengjakvartettar Jóns Leifs

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Strengjakvartettar Jóns Leifs

Kaupa Í körfu

Það var eftirminnileg stund í Listasafni Íslands 17. maí sl. þegar Kvartett Kammersveitar Reykjavíkur flutti alla strengjakvartetta Jóns Leifs undir forystu Rutar Ingólfsdóttur, en með henni léku Sigurlaug Eðvaldsdóttir á fiðlu, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu og Hrafnkell Orri Egilsson á selló. MYNDATEXTI Kvartettinn "Það er mikið tilhlökkunarefni að von er á geisladiki frá Kvartett Kammersveitarinnar. Flutningurinn var frábær og kvartettarnir sjálfir einhver dýrmætasti menningararfur sem við eigum." Kvartettinn skipuðu Rut Ingólfsdóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Hrafnkell Orri Egilsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar