Strengjakvartettar Jóns Leifs
Kaupa Í körfu
Það var eftirminnileg stund í Listasafni Íslands 17. maí sl. þegar Kvartett Kammersveitar Reykjavíkur flutti alla strengjakvartetta Jóns Leifs undir forystu Rutar Ingólfsdóttur, en með henni léku Sigurlaug Eðvaldsdóttir á fiðlu, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu og Hrafnkell Orri Egilsson á selló. MYNDATEXTI Kvartettinn "Það er mikið tilhlökkunarefni að von er á geisladiki frá Kvartett Kammersveitarinnar. Flutningurinn var frábær og kvartettarnir sjálfir einhver dýrmætasti menningararfur sem við eigum." Kvartettinn skipuðu Rut Ingólfsdóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Hrafnkell Orri Egilsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir