Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Eurovision-keppnin er nýafstaðin og ég hlustaði andaktug á lögin sem þar kepptu. Ekki að þetta séu miklar eða merkilegar tónsmíðar en ég hef mikinn áhuga á keppninni sjálfri og öllu umstanginu og þá er skemmtilegra að þekkja lögin. MYNDATEXTI Kristín Björg "Síðasta lag fyrir fréttir er ómissandi," segir Kristín Björg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar