Einar Hákonarson

Einar Hákonarson

Kaupa Í körfu

Eldhuginn Einar Hákonarson hefur söðlað um og er sestur að á Ströndum, þar sem hann hyggst mála sem aldrei fyrr undir áhrifum frá göldrum og ægifagurri náttúru. Orri Páll Ormarsson hitti Einar að máli í Listhúsi Ófeigs en þar sýnir hann glæný málverk þessa dagana. MYNDATEXTI: Göldróttur? Einar Hákonarson listmálari er fluttur til Hólmavíkur. Hann hefur enn ekki kynnst galdramönnum á Ströndum en er staðráðinn í að leita þá uppi. "Vonandi geta þeir kennt mér eitthvað. Hver veit nema ég fari að mála göldróttar myndir. Menn skulu bara vara sig!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar