70 ára afmæli Icelandair
Kaupa Í körfu
SJÖTÍU ár voru í gær liðin frá stofnun Flugfélags Akureyrar og fagnaði afkomandi þess fyrirtækis, Icelandair Group, tímamótunum m.a. með því að gefa Flugsafninu á Akureyri flugvél af gerðinni Stinson Reliant, eins og þá sem kom til Íslands fyrst 1944. Á hátíðarsamkomu í hádeginu í nýju húsnæði Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli, þar sem afmælinu var fagnað, afhenti Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group, safninu einnig sjö milljóna króna rekstrarstyrk. MYNDATEXTI: Eitt stykki flugvél - Svanbjörn Sigurðsson, safnstjóri Flugsafnsins, Arngrímur Jóhannsson, stjórnarformaður safnsins, og Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, við flugvélina, Stinson Reliant, sem fyrirtækið færði safninu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir