AIM Festival

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

AIM Festival

Kaupa Í körfu

Eina stundina leika íslenskir djassistar kúbverska sveiflu. Svo röltir maður í rólegheitum meðfram Strandgötunni áður en maður heldur inn á Græna hattinn og hlustar á þýska, belgíska og íslenska bjóða upp á tilraunapopp. Í fyrradag voru pönktónleikar í Deiglunni á sama tíma og djassistar spunnu á 1929. Argentínska tangóbandið spilaði af innlifun í gær. MYNDATEXTI: Góður - "Þótt ég sé ekki beinlínis djassgeggjari stendur maður sig að því að klappa eftir sóló frá hljóðfæraleikurunum í kúbversku lögunum sem Stórsveit Tómasar R. Einarssonar flytur," segir Hjálmar S. Brynjólfsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar