Jólaleikur á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Jólaleikur á Húsavík

Kaupa Í körfu

Jólaverðlaunin dreifðust um sýsluna ELSTA starfandi bókaverslun á landsbyggðinni, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar á Húsavík, stóð fyrir jólaleik nú fyrir jólin. Leikurinn var fólginn í því að nafn hvers viðskiptavinar sem verslaði fyrir 10.000 krónur eða meira í einu fór í pott. MYNDATEXTI: Stefán Hallgrímsson lögreglumaður dregur í jólaleiknum, en Hreiðar Hreiðarsson fylgist með félaga sínum ásamt Friðriki Sigurðssyni, framkvæmdastjóra verslunarinnar. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar