Baugsmál Héraðsdómur dómsuppkvaðning

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Baugsmál Héraðsdómur dómsuppkvaðning

Kaupa Í körfu

MEÐ dómi Hæstaréttar í gær var lagt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að taka alla þá tíu ákæruliði í Baugsmálinu sem héraðsdómur vísaði í heild frá dómi í byrjun maí til efnislegrar meðferðar. Jafnframt skal héraðsdómur fjalla efnislega um sekt eða sýknu Jóns Geralds Sullenberger vegna útgáfu hans á frægum kreditreikningi frá Nordica til Baugs en héraðsdómur hafði vísað sakargiftum á hendur honum frá dómi vegna óskýrrar réttarstöðu hans meðan á rannsókn málsins stóð. MYNDATEXTI Aftur Jakob R. Möller, Gestur Jónsson og Brynjar Níelsson þurfa aftur að verja sína skjólstæðinga í héraði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar