Digranesskóli Stærðfræðikeppni í Svíþjóð

Brynjar Gauti

Digranesskóli Stærðfræðikeppni í Svíþjóð

Kaupa Í körfu

NEMENDUR í 9. E í Digranesskóla gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í öðrum lið af tveimur í stærðfræðikeppninni KappAbel sem fór fram í Svíþjóð í lok síðustu viku. Allar Norðurlandaþjóðirnar sendu lið til keppni, en þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslenskt lið ber sigur úr býtum. Bekkurinn hlaut 5.000 sænskar krónur að launum, um 45.000 íslenskar krónur. MYNDATEXTI: Stærðfræðingar - Elín Björk Böðvarsdóttir, Þórður St. Guðmundsson, Fríður Halldórsdóttir, Arnar Þór Sveinsson og Emil Magnússon við líkanið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar