Alþingi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

AUGLJÓST er að margir þingmenn eru að venjast nýjum hlutverkum um þessar mundir. Nýir þingmenn fara varfærnislega í ræðustól og fyrrum ráðherrar eru gagnrýnni í ummælum sínum þar en fyrir nokkrum vikum. Að sama skapi eru sumir ráðherrarnir sýnilega hófstilltari í málflutningi sínum en áður. Minntust sumir þingmenn á þetta í ræðum sínum í gær. MYNDATEXTI: Hlutverkaskipti - Valgerður Sverrisdóttir var í gær í hlutverki fyrirspyrjanda og gagnrýnanda á Alþingi eftir mörg ár hinum megin borðsins. Valgerður var iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1999-2006 og svo utanríkisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar