Stjórnarsáttmáli undirritaður á Þingvöllum

Sverrir Vilhelmsson

Stjórnarsáttmáli undirritaður á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

Hver er staðan? var spurt í lítilli auglýsingu í Fréttablaðinu á þriðjudaginn en þá hafði slæðst inn gömul auglýsing frá Vísi um kosningavefinn 2007. Þá rifjaðist upp fyrir mér að það voru kosningar fyrir nokkrum dögum. Síðan hefur margt gerst: stjórnin hefur haldið, stjórnin hefur fallið, Framsókn hefur unnið, Framsókn hefur tapað, Jón Sigurðsson hefur hætt, Guðni Ágústsson hefur vitnað í Njálu, Guðni Ágústsson hefur orðið formaður, Guðni Ágústsson MYNDATEXTI: Geir og Ingibjörg á Þingvöllum - "Hver er staðan? spyr Vísir enn og kosningarnar eru búnar. Staðan er ágæt. Þannig séð. Það er erfitt að vera í pólitík. Fólk þarf bæði að vera klókt og að geta leikið leikinn í fjölmiðlunum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar