Alþingi þingfundur
Kaupa Í körfu
SÚ sérstaka staða ríkir nú á Alþingi að ekki hefur verið kosið til allra þeirra fastanefnda þingsins sem þingsköp gera ráð fyrir að starfi. Engir þingmenn sitja í efnahags- og viðskiptanefnd, landbúnaðarnefnd og sjávarútvegsnefnd og starfa þessar nefndir ekki. Ástæðan er sú að stjórnarmeirihlutinn hyggst breyta nefndarskipan þingsins til samræmis við þær breytingar sem stefnt er að því að gera á skipulagi stjórnarráðsins. Hafa þingflokksformenn stjórnarflokkanna lagt fram frumvarp sem felur í sér breytingu á fastanefndunum. MYNDATEXTI: Nefndir - Ekki hefur verið kosið í efnahags- og viðskiptanefnd, landbúnaðarnefnd og sjávarútvegsnefnd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir