KG Fiskverkun

Alfons Finnsson.

KG Fiskverkun

Kaupa Í körfu

KG Fiskverkun á Rifi tekur í ágúst í notkun nýtt húsnæði fyrir saltfiskverkun sína þar. Húsið er um 2.400 fermetrar að grunnfleti, en vinnslusalur verður 2.000 fermetrar. Þjónusturými og skrifstofur eru á tveimur hæðum, sem eru að grunnfleti 340 fermetrar. "Ég ætla að byrja í mínu nýja húsi mánudaginn 13. ágúst, eftir sumarfrí. Nú er verið að vinna að lokafrágangi þess," segir Hjálmar Kristjánsson, framkvæmdastjóri KG Fiskverkunar. MYNDATEXTI: Fiskvinnsla - Hið nýja hús KG Fiskverkunar verður tekið í notkun í ágúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar