Björgin athvarf

Svanhildur Eiríksdóttir

Björgin athvarf

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Björgin hefur byggst vel upp með fáu starfsfólki. Þörfin fyrir athvarf eins og þetta er að koma fram núna, en staðan er orðin þannig að húsnæðið er sprungið og fjölga þyrfti starfsfólki," sagði Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar, sem er athvarf fyrir fólk með geðraskanir og er starfrækt í húsi Sjálfsbjargar í Reykjanesbæ. MYNDATEXTI: Björgunarhringur - Nauðsynlegt er að úrræði séu fyrir hendi í heimabyggð. Um það eru þær sammála, Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar í Reykjanesbæ, og Dagný Kjærnested, einn Bjargarfélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar