Hljómsveitin Hraun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hljómsveitin Hraun

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Hraun átti lengi sitt andlega heimili á Kaffi Rósenberg. En eftir hraunið kom eldur. Miðbæjarbruninn í vor varð til þess að loka þurfti staðnum tímabundið en á meðan má sjá myndir frá Rósenberg á umslagi nýútkominnar plötu Hrauns, I Can't Believe It's Not Happiness. Nafnið er dregið af bandarísku smjörlíki enda segir Svavar Knútur Kristinsson, söngvari sveitarinnar, að umfjöllunarefni hennar sé eins konar hamingjulíki. MYNDATEXTI: Hljómsveitin Hraun - Svavar Knútur, Loftur, Hjalti, Guðmundur og Jón Geir skemmta Úlfhildi Stefaníu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar