Hörður Jóhannsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Hörður Jóhannsson

Kaupa Í körfu

í heimi bókanna Hörður Jóhannsson, fyrrverandi bókavörður á Amtsbókasafninu á Akureyri, hefur um áratuga skeið verið bókasafnari af Guðs náð og hefur safn hans að geyma um sjö þúsund titla. MYNDATEXTI: Bókasafnarinn Hörður Jóhannsson við bókasafnið á heimili sínu norður á Akureyri. Hann hefur áhyggjur af stöðu bókasafnarans, segir að ástríðan sé ekki jafn mikil og áður. Enn mun þó vera von. "Sem betur fer eru alltaf til einhverjir sérvitringar. Vonandi halda þeir bókinni áfram á lofti."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar