Dvalarheimili aldraðra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Dvalarheimili aldraðra

Kaupa Í körfu

Starfsmenn vistheimila aldraðra segja íbúa þeirra hafa í auknum mæli áhrif á umhverfi sitt Aðalsteinn Guðmundsson, öldrunarlæknir og lækningaforstjóri á Hrafnistu, segir að hann geti tekið undir það að sjálfræði aldraðra inni á stofnunum sé skert að nokkru leyti hjá þeim einstaklingum sem skortir líkamlega heilsu og færni. MYNDATEXTI: Hrafnista í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar