Sandra Schulberg

Sverrir Vilhelmsson

Sandra Schulberg

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er afar athyglisvert að skoða þessar kvikmyndir, ekki síst í dag, því við getum svo mikið lært af fortíðinni," segir Sandra Schulberg, forstjóri Phobos Entertainment, um Marshall-kvikmyndirnar sem framleiddar voru á árunum 1948-53. Á opnum fundum annars vegar í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands í dag kl. 17 og hins vegar í Háskólanum á Bifröst í fyrramálið kl. 9.45 mun Schulberg fjalla um myndirnar og sýna nokkrar þeirra. MYNDATEXTI: Falinn fjarsjóður - Sandra Schulberg hefur einbeitt sér að því að koma Marshall-kvikmyndunum á framfæri við nútímaáhorfendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar