Félagslundur 50 ára

Valdimar Guðjónsson

Félagslundur 50 ára

Kaupa Í körfu

Framkvæmdum við bílaplan og lóð félagsheimilisins Félagslundar í Gaulverjabæjarhreppi er nú lokið en þær hófust síðasta haust. Markar þetta lok framkvæmda við félagsheimilið sem hefur verið stækkað og endurbætt í áföngum undanfarin ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar