Alþingi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde forsætisráðherra sagði í umræðum á Alþingi í gær að fara þyrfti yfir lögin um fjármál stjórnmálaflokka með nýliðna kosningabaráttu til hliðsjónar. Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, beindi í gær þeirri spurningu til forsætisráðherra og annarra forsvarsmanna stjórnmálaflokka, hvort ýmis tilvik hefðu ekki leitt í ljós að fyrirtæki gætu stutt stjórnmálaflokka án þess að veita flokkunum beinan fjárstuðning. MYNDATEXTI: Peningar - Ekki voru allir sammála Guðna Ágústssyni um að breyta þyrfti lögum um stuðning við stjórnmálasamtök til að koma í veg fyrir að félög, fyrirtæki og einstaklingar beittu sér í kosningabaráttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar