Njáluslóð á Hvolsvelli

Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Njáluslóð á Hvolsvelli

Kaupa Í körfu

Hvolsvöllur | Sýning til minningar um hjónin Sigríði Sigurðardóttur og Friðrik Guðna Þórleifsson stendur nú yfir í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Sýningin var opnuð um helgina að viðstöddum forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, sem var bernskuvinur Friðriks Guðna. Þá var opnuð ný og endurbætt Njálusýning í Sögusetrinu. MYNDATEXTI: Í sama knérunn - Þuríður H. Aradóttir markaðs- og kynningarfulltrúi við eina af nýju myndunum á Njálusýningunni í Sögusetrinu á Hvolsvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar