Bjarnheiður Erlendsdóttir

Brynjar Gauti

Bjarnheiður Erlendsdóttir

Kaupa Í körfu

Hvern dreymir ekki um að hafa í garðinum miðlun fyrir vatn af náttúrulegu tagi? Vatnskristallar eru svarið. Bjarnheiður Erlendsdóttir hjá Lóðalist ehf. getur sagt okkur meira um þessa stórmerkilegu kristalla. Ég notaði þessa kristalla um árabil þegar ég starfaði sem garðyrkjustjóri Reykjanesbæjar," segir Bjarnheiður Erlendsdóttir hjá Lóðalist ehf. "Þar lét ég setja þessa kristalla á allar plöntur, hvort sem um var að ræða sumarblóm eða runna. Ég hætti störfum í Reykjanesbæ og stofnaði fyrirtækið Lóðalist ehf. Þegar mér bauðst sl. haust að flytja inn þessa kristalla, efni sem nefnist WaterWorks eða Vatnskristallar, þá sló ég til og hóf innflutninginn." MYNDATEXTI Þurrkur Þegar þurrt er koma vatnskristallar sér vel, þeir geyma í sér vætu sem þeir svo gefa frá sér til gróðurisins þegar þurrt. Minni vökvunar er því þörf

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar