Blómaval

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Blómaval

Kaupa Í körfu

Túlípanar hafa verið frægir allt frá því að túlípanaæðið gekk yfir í Hollandi fyrir nokkuð löngu síðan. Nú er má sanni segja að annað túlípanaæði sé viðvarandi á Íslandi, enda var haldin í Blómavali sérstök túlípanasýning, sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi í mars sl. "Við köllum túlípana oft vorboðann," segir Hilda Allansdóttir, blómaskreytir hjá Blómavali, en hún skipulagði umrædda sýningu í samstarfi við fleiri aðila. MYNDATEXTI Margir gróðursetja túlípana í hvirfingu útivið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar