Nemendurnir í 10. bekk Álftanesskóla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nemendurnir í 10. bekk Álftanesskóla

Kaupa Í körfu

Ekki er öllum í lófa lagið að reka sitt eigið fyrirtæki. Nemendur 10. bekkjar Álftanesskóla fengu nýlega að reyna hvort þeir hefðu viðskiptavit. Að loknum samræmdu prófunum tók við sjö daga verkefnavinna þar sem nemendum var gert að líkja eftir rekstri. Halldóra Þórsdóttir kynnti sér verkefnin og ræddi við kennara og nemendur. MYNDATEXTI: Lokaverkefnið - Nemendurnir í 10. bekk Álftanesskóla voru ánægð með afrakstur lokaverkefnisins og hlökkuðu til að komast út í sumarið. Kannski leynast þarna framtíðarforstjórar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar