Jarðaberjaræktun

Sigurður Sigmundsson

Jarðaberjaræktun

Kaupa Í körfu

SUMARIÐ er tíminn fyrir jarðarber. Um þessar mundir berst um tonn af íslenskum jarðarberjum frá Silfurberinu á markað, en aðaluppskerutíminn hófst fyrir viku og mun standa út júní. Að sögn Eiríks Ágústssonar, eiganda Silfurbersins, eru berin ræktuð í gróðurhúsum en án raflýsingar. Segir hann sprettuna góða, enda hafi birtan þetta vorið verið með besta móti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar