Loksins sumar í Reykjavík

Eyþór Árnason

Loksins sumar í Reykjavík

Kaupa Í körfu

ÞAU voru ekki lág til hnésins, pilturinn og stúlkan sem örkuðu niður Bankastræti í dag. Einhverjum þótti þau heldur fölleit í sumarveðrinu, en ekki er því að neita að kærleikar þeir sem tekist höfðu með þeim kölluðu fram kinnroða sem bætti litarhaftið upp og gaf hraustlegt útlit. Venjulegu fólki stafaði engin hætta af þessum vinalegu risum, sem reyndust hin mestu gæðablóð. Götuleikhúsið setti mikinn svip á miðborgina í dag með hátíðlegri stemningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar