Dregg
Kaupa Í körfu
FLUTNINGASKIPIÐ, sem fyrirtækið Dregg á Akureyri festi kaup á nýverið, lagði að bryggju í höfuðstað Norðurlands í fyrsta skipti í gærmorgun. Því hefur verið gefið nafnið Axel og síðdegis blessaði séra Arnaldur Bárðarson skipið að viðstöddu nokkru fjölmenni. Skipið, sem áður hét Greenland Saga, er 3.200 brúttótonn og var keypt af dönsku fyrirtæki. Það verður í siglingum á milli Íslands og hafna í Danmörku og Lettlandi. Axel heldur í fyrstu ferðina frá Akureyri strax í dag. Skipstjóri Axels er Eisti, Pyotr Priladyshev, og áhöfnin reyndar öll eistnesk. MYNDATEXTI Blessunarorð Séra Arnaldur Bárðarson, prestur í Glerárkirkju, blessaði flutningaskipið Axel við hátíðlega athöfn. Eitthvað annað en orð prestsins fangaði athygli þessara ungu sveina stutta stund.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir