Álverið á Reyðarfirði opnað
Kaupa Í körfu
"HÉR er að rætast draumur sem fólk á þessu svæði hefur haft svo áratugum skiptir," sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra í ræðu sinni á opnunarhátíð Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði í gær. Hann fullvissaði forsvarsmenn Alcoa um að ný ríkisstjórn myndi halda áfram að starfa með fyrirtækinu í sama anda og áður. Alain Belda, stjórnarformaður Alcoa, sagði við sama tækifæri að það væri góð tilfinning að standa að framkvæmd sem hefði svo mikil áhrif fyrir fólkið á svæðinu og landinu öllu. MYNDATEXTI: Opnunarhátíð - Geir H. Haarde forsætisráðherra og Alain Belda, stjórnarformaður Alcoa, við hátíðarhöldin á Reyðarfirði í gærmorgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir