Svandís Svavarsdóttir

Svandís Svavarsdóttir

Kaupa Í körfu

"Samfylkingin sleit Reykjavíkurlistanum. Það er alveg á hreinu," segir Svandís Svavarsdóttir, oddviti vinstri grænna í borgarstjórn, en hún gegndi lykilhlutverki í samningaviðræðum flokkanna sem stóðu að samstarfinu í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna 2006. Orri Páll Ormarsson fékk Svandísi til að rökstyðja þessa fullyrðingu. MYNDATEXTI: Enginn þrýstingur - "Valdið var alfarið í höndum okkar fulltrúa VG í viðræðunefndinni og það er fráleitt að forysta flokksins hafi beitt okkur einhverjum þrýstingi. Við upplýstum okkar formann reglulega um stöðu mála eins og eðlilegt er en að öðru leyti kom hann hvergi nálægt viðræðunum. Hann hvatti okkur allan tímann til að reyna að finna samningsflöt, meira að segja eftir að við töldum okkur vera komin í þrot. Þannig að ef eitthvað er þá var hann ákafari að halda R-listasamstarfinu gangandi en við fulltrúar flokksins í viðræðunefndinni undir lokin," segir Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi VG.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar