Jürgen Moltmann

Sverrir Vilhelmsson

Jürgen Moltmann

Kaupa Í körfu

Guðfræðingurinn Jürgen Moltmann tók trú þegar hann var stríðsfangi í heimsstyrjöldinni síðari. Hann sagði Oddnýju Helgadóttur frá lífshlaupi sínu og áhyggjum af spillingu umhverfisins og heift í trúarbrögðum. MYNDATEXTI: Stríðsfangi - Moltmann tók trú í fangabúðum í heimsstyrjöldinni síðari. Eiginkona hans er einnig þekktur guðfræðingur og hann segist vera giftur "ömmu þýsku kvennaguðfræðinnar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar