Ísland - Pólland 33:35

Günter Scröder

Ísland - Pólland 33:35

Kaupa Í körfu

EFTIR glæsilega frammistöðu íslenska landsliðsins í handknattleik karla – í leikjum gegn Evrópumeisturum Frakka og Afríkumeisturum Túnis – í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi kom spennufall og vonbrigði í leik gegn Pólverjum í gærkvöldi í Westfalen-höllinni, þar sem "strákarnir okkar" máttu þola tap, 33:35. Fyrir leikinn sagði landsliðsþjálfarinn að pólska liðið myndi brotna saman ef jafnt yrði á komið með liðunum um miðjan síðari hálfleik og taldi hann sigurinn þá vísan. MYNDATEXTI: Vonbrigði - Sverre Jakobsson og Ólafur Stefánsson eftir leikinn gegn Póllandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar