KEA Iðnaðarsafn

Kristján Kristjánsson

KEA Iðnaðarsafn

Kaupa Í körfu

KAUPFÉLAG Eyfirðinga mun styrkja starfsemi Iðnaðarsafnsins á Akureyri um þrjár milljónir króna næstu þrjú árin, eða eina milljón króna á ári. Jón Arnþórsson, forsvarsmaður Iðnaðarsafnsins, og Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, skrifuðu undir styrktarsamninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar