Katrín Elvarsdóttir með ljósmyndasýningu
Kaupa Í körfu
ÞRJÁR ljósmyndasýningar verða opnaðar í Hafnarborg í dag. Allar eiga það sammerkt að ljósmyndararnir eru konur, auk þess sem viðfangsefni einnar sýningarinnar eru skartgripir hannaðir af konum og innblásnir af þjóðþekktum konum í Danmörku. Katrín Elvarsdóttir sýnir ljósmyndaröðina Minni, sem er túlkun hennar á því hvernig takmarkanir minnis geta litað minningar. Við gerð myndanna studdist Katrín við sálfræðikenningar um meðfædd höft minnis, sem geta mótað það hvernig upplifanir eru geymdar. Verkin verða þannig eins konar skráning á því hvernig minningar okkar allra mótast af sömu reglum. MYNDATEXTI:Katrín Elvarsdóttir við eina af myndum sínum í Hafnarborg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir