Fyrirtæki ársins

Kristján Kristjánsson

Fyrirtæki ársins

Kaupa Í körfu

GREIFINN eignarhaldsfélag var valið Fyrirtæki ársins 2002 á Akureyri, en það er atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar sem stendur fyrir valinu. Viðurkenningin var veitt fyrir þróttmikið starf fyrirtækisins á liðnu ári. myndatexti: Fulltrúar fyrirtækjanna sem fengu viðurkenningu atvinnumálanefndar. F.v. Páll Jónsson, Ívar Sigmundsson, Hlynur Jónsson, Páll Sigurjónsson og Sigurbjörn Sveinsson frá Greifanum, Bjarni Jónasson, formaður atvinnumálanefndar, Ragnar Sverrisson frá JMJ og Baldur Guðnason frá Sjöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar