Minningarhátíð Tómasar Sæmundssonar
Kaupa Í körfu
Hvolsvöllur | Minningarhátíð um séra Tómas Sæmundsson Fjölnismann var haldin á Breiðabólstað í Fljótshlíð sl. laugardag og í Sögusetrinu á Hvolsvelli á sunnudag. Hátíðin var haldin að frumkvæði Rangárþings eystra og aðstandenda Breiðabólstaðarkirkju af því tilefni að nú eru 200 ár liðin frá fæðingu Tómasar en hann fæddist 7. júní 1806 á Kúfhól í Austur-Landeyjum. MYNDATEXTI: Leiklist - Leikhópurinn sem flutti leikþátt um ævi séra Tómasar eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur. Leikþátturinn var fluttur í Breiðabólstaðarkirkju og er hópurinn hér á tröppum kirkjunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir