Sigurður æðabóndi.

Svanhildur Eiríksdóttir

Sigurður æðabóndi.

Kaupa Í körfu

Sandgerði | "Við vorum á hlaupum eftir ref í alla nótt. Hann kom eftir götunni og því voru einungis tvær útgönguleiðir. Einn situr við endann á veginum, hinn tekur á móti. Við náðum honum," sagði Sigurður K. Eiríksson, æðarbóndi í Norðurkoti í Sandgerði, í samtali við blaðamann, sem heimsótti hann á dögunum til að ræða um æðarvarpið sem nú er í blóma og skemmtilegt áhugamál Sigurðar, útskurð fugla. MYNDATEXTI. Handverksmaður - Sigurður K. Eiríksson er umkringdur fuglum og notar nærveru þeirra í skemmtilegt áhugamál, að skera fugla út úr tré.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar