Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn

Kaupa Í körfu

Strangt aðhald í ríkisfjármálum er nauðsynlegt þrátt fyrir trausta stjórn á þeim en skattalækkanir í byrjun árs leiddu til ótímabærrar slökunar í ríkisfjármálunum. Endurskoða þarf starfsemi Íbúðalánasjóðs og sé horft til framtíðar þyrftu banka- og eftirlitsstofnanir að fylgjast sérstaklega með útlánaáhættu. Þetta kom fram í gær þegar sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kynnti álit sitt í kjölfar reglulegra viðræðna við fulltrúa íslenskra stjórnvalda og atvinnulífs. MYNDATEXTI: Efnahagur - Benjamin Hunt, fulltrúi sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagði efnahagshorfur á Íslandi öfundsverðar til lengri tíma litið ef stjórnvöld haldi vel á málum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar