Dansleikhúskeppni LR og ÍD

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dansleikhúskeppni LR og ÍD

Kaupa Í körfu

EFTIR sýningu 25 tíma, dansleikhús / samkeppni LR og ÍD, sem haldin var í Borgarleikhúsinu 8. júní, vaknaði hjá mér spurningin hvað er eiginlega dansleikhús? Er nóg að hafa leikara sem dansa og dansara sem fara með texta, svo hægt sé að tala um dansleikhús? Þarf ekki meira til? Eins og uppbyggingu verksins, hvernig það rennur saman og að þær hugmyndir sem höfundur hefur í huga skili sér til áhorfenda. MYNDATEXTI On Hold

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar