Halldór Örn Ragnarsson

Sverrir Vilhelmsson

Halldór Örn Ragnarsson

Kaupa Í körfu

"ÉG VAR kannski alltof bjartsýnn í upphafi," segir Halldór Örn Ragnarsson myndlistarmaður sposkur á svip þegar hann fer að segja blaðamanni frá verki sem hann er að vinna að um þessar mundir. Í september á seinasta ári ákvað hann að teikna hvert einasta orð sem kemur fyrir í Íslensku orðabókinni og byrjaði á byrjuninni, a-inu. "Ég er nú búinn með um 1.800 teikningar í a-inu sem telur um 3.200 orð svo það er heilmikið eftir en ég reikna með að ljúka a-inu í desember á þessu ári. MYNDATEXTI: Orðaleikur - Halldór Örn, fyrrverandi bassaleikari Kimono og núverandi myndlistarmaður, teiknar myndir eftir a-inu í Íslensku orðabókinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar