Norræna húsið - blaðamannafundur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Norræna húsið - blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

NORRÆNA húsið verður lokað í tvo mánuði nú í sumar vegna breytinga á innviðum þess og endurnýjunar á lagnakerfi. Húsið verður opnað aftur endurbætt á Menningarnótt Reykjavíkur, 18. ágúst, og tekur þá til starfa með þéttri dagskrá og þemabundum verkefnum. Eitt fyrsta verkefni Norræna hússins eftir breytingar verður níu daga menningarhátíð í ágúst undir heitinu REYFI. MYNDATEXTI: Boðar breyttar áherslur - Hinn sænski Max Dager tók við starfi forstjóra Norræna hússins um sl. áramót. Hann boðar breyttar áherslur í starfi hússins með von um að það komist aftur inn í hringiðu menningarlífsins. Húsið verður opnað eftir breytingar með REYFI, menningarhátíð þar sem fjöldi listamanna kemur fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar