Bíll í fjöru

Halldór Sveinbjörnsson

Bíll í fjöru

Kaupa Í körfu

Maðurinn var allur lemstarður og marinn eftir bílbeltin, með nokkrqa skurði á höfðinu, marinn og skorinn eftir glerbrot á vinstri hendi. Marinn eftir 30­40 metra fall niður grjótskriðu Með ólíkindum að vera á lífi "ÞAÐ er með ólíkindum að ég skuli hafa komist lifandi frá þessu," sagði Reynir Pétursson, sem var á hægri ferð út Óshlíðina til Bolungarvíkur þegar bíllinn, sem hann ók lenti í krapaelg í vegkantinum og steyptist 30­40 metra niður í fjöru um miðjan dag á sunnudag. MYNDATEXTI: Bílbeltin björguðu Reyni Péturssyni þegar hann missti stjórn á bílnum í krapaelg á veginum undir Óshlíð. Bíllinn fór margar veltur niður grýtta urð og hafnaði í fjörunni, gjörónýtur. (Bíll í fjöru Ljósmynd: Halldór Sveinbjörnsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar