Heiðursverðlaun Samstöðu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Heiðursverðlaun Samstöðu

Kaupa Í körfu

NÝSKIPUÐ stjórn Samstöðu afhenti nýlega Sturlu Böðvarssyni fyrrverandi samgönguráðherra fyrstu heiðursverðlaun Samstöðu fyrir góðan árangur og nýjar áherslur í umferðaröryggismálum. Um er að ræða pennasett með áletruninni "Heiðursverðlaun Samstöðu - þakklæti fyrir góð verk í þágu umferðaröryggis". Þá afhentu samtökin Sturlu sérútbúið trékefli sem á stendur "Samstaða - slysalaus sýn". Kefli þetta afhenti Sturla síðan nýjum samgönguráðherra, Kristjáni Möller. MYNDATEXTI: Samstaða - Sturla Böðvarsson tók við verðlaununum og afhenti þau svo nýjum samgönguráðherra, Kristjáni Möller.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar