Umferð í Toronto í Kanada

Kristján G. Arngrímsson

Umferð í Toronto í Kanada

Kaupa Í körfu

TORONTO Toronto er glæsileg borg, en ekki falleg nema þá óvart, skrifar Kristján G. Arngrímsson. Háhýsin í miðbænum skína í sólinni og á gangstéttunum eru öskubakkar og þeir eru notaðir. Göturnar hreinlegar svo minnir helst á Z¨urich, enda sagði einhver að Kanada væri eins og Bandaríkin undir stjórn Svisslendinga. MYNDATEXTI: Andartak á Yonge Street

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar