Gríman 2007

Gríman 2007

Kaupa Í körfu

GRÍMAN, íslensku leiklistarverðlaunin, var afhent við hátíðlega athöfn í Íslensku óperunni í gærkvöldi. Handhafar Grímunnar 2007 eru: Sýning ársins: Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson í sviðsetningu Leikfélags Reykjavíkur. GRÍMAN, íslensku leiklistarverðlaunin, var afhent við hátíðlega athöfn í Íslensku óperunni í gærkvöldi. Handhafar Grímunnar 2007 eru: Sýning ársins: Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson í sviðsetningu Leikfélags Reykjavíkur. Leikstjórn annaðist Hilmir Snær Guðnason. MYNDATEXTI Sæl Sigrún Edda Björnsdóttir hampar hér kát verðlaunagripnum sem besta leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Degi vonar sem var sett upp hjá Leikfélagi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar