Nýhil hópur
Kaupa Í körfu
Hermann Stefánsson skrifaði grein í seinustu Lesbók þar sem hann gagnrýndi skáldahópinn Nýhil harðlega. Hér birtist svar Nýhilinga en Hermann gagnrýndi þá einmitt fyrir að svara alltaf öllum orðum sem að þeim og skrifum þeirra væri beint. "Það er komin út ný símaskrá. Vill ekki einhver svara henni," sagði Hermann í lok greinar sinnar. Nýhilingar taka hann á orðinu. MYNDATEXTI Nýhil "Símaskráin 2007 er alls ekki ritverk heldur einhvers konar uppákoma, einhver einkafyndni sem fer fyrir ofan garð og neðan hjá öllum nema kannski húmorslausustu sumarstarfsmönnum Já. Það er ekki laust við að lesandi spyrji sig hvort þetta sé ekki bara búið," segja Nýhilingar sem eru Haukur Már Helgason, Steinar Bragi, Ingólfur Gíslason, Viðar Þorsteinsson, Ófeigur Sigurðsson og Óttar M. Norðfjörð sitjandi..
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir